Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir tvo fyrstu leiki Íslands ...
Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins varar við því að refsiaðgerðir gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum ógni sjálfstæði hans ...
Geir­laug Þor­valds­dótt­ir, eig­andi Hót­els Holts, tek­ur elsku­lega á móti ViðskiptaMogg­an­um í Kjar­vals­stof­unni á ...
Ríkisstjórn Svíþjóðar mun leggja fram frumvarp um breytingar á byssulögum í landinu og er því meðal annars ætlað að takmarka ...
Hlaðvarps­stjarn­an Guðrún Svava, Gugga í gúmmíbát, var staðráðin í því að velja leik­ar­ann og hand­bol­takapp­ann Blæ Hinriks­son fram yfir aðra þegar reynt var að finna handa henni draumaprins­inn.
Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspá sína um 0,75% vegna yfirvofandi tolla sem Bandaríkjastjórn hefur boðað.
Slökkt verður á umferðarljósum á gatnamótum Fífuhvammsvegar og Reykjanesbrautar í Kópavogi, við aðrein austan við ...
Í dag fer fram ráðstefnudagur hinnar árlegu UTmessu í Hörpu. Á UTmessunni koma saman helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins til að deila nýjungum, hvetja fólk til að kynnast iðnaðinum og sýna hvað t ...
Hafið er forútboð á vegum bandaríska sjóhersins um frekari uppbyggingu/endurnýjun mannvirkja á öryggissvæðinu á ...
Tveir fulltrúar Heilbrigðiseftirlitsins komu í skólann 5. nóvember til að taka út húsnæði leikskólans og fundu músagildrur og ummerki um mýs og fyrirskipuðu tafarlausa lokun leikskólans.
Frakkinn William Saliba, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Arsenal, er sagður vera efstur á óskalista spænska stórveldisins Real Madrid.
„Þetta voru menn gegn drengjum,“ sagði Stepehen Kelly, fyrrverandi knattspyrnumaður Tottenham, eftir stórsigur Liverpool á ...